top of page

Hvernig er hægt að leggja inn pöntun?

Carpenter Assembling Newly Made Windows

1. Tilboðsferlið

Þú hefur samband og gefur okkur upplýsingar um þínar þarfir. Ef óskað er eftir komum við og mælum.
Við förum yfir verkefnið og sendum þér tilboð með afhendingardagsetningu.

2. Pöntun

Ef að tilboðið stenst þínar væntingar þá tilkynnir þú okkur um samþykkt þína á tilboðinu og greiðir staðfestingargjald.

Window Installation
Man Measuring Window

3. Flutningur

Þegar framleiðsla er hafin munum við tilkynna þér um staðfestan afhendingardag.

4. Afhending

Við afhendum vörurnar heima að dyrum til þín sé þess óskað.

Carpenter Assembling Newly Made Windows
bottom of page